■ Stillingum eytt eða endurstillt
Til að eyða pörunarstillingum og afrituðum tengiliðum úr
hljóðbúnaðinum skaltu halda rofanum og svartakkanum inni
(í rúmlega fjórar sekúndur) þar til rauða og græna stöðuljósið fara
að blikka til skiptis og
birtist. Þegar búið er að eyða stillingunum
fer hljóðbúnaðurinn í pörunarstillingu.
G r u n n n o t k u n
17
Til að endurstilla hljóðbúnaðinn ef hann hættir að virka, jafnvel þótt
hann sé hlaðinn, skaltu tengja hann við hleðslutæki á meðan þú heldur
svartakkanum inni.