■ Stilling hljóðstyrks
Til að auka hljóðstyrk hljóðbúnaðarins meðan á símtali stendur snýrðu
hljóðstyrkshjólinu til hægri. Til að minnka hljóðstyrkinn snýrðu því til
vinstri. Staða hljóðstyrksins birtist á hljóðbúnaðinum.
Viðvörun: Ekki skal halda tækinu nálægt eyranu þegar hátalarinn
er notaður því hljóðstyrkur getur verið mjög mikill.