
Raddstýrt val
Til að gera raddstýrt val virkt (ef síminn styður þá aðgerð með
hljóðbúnaðinum), er svartakkanum haldið inni í um tvær sekúndur
þegar ekkert símtal er í gangi. Þegar
birtist skaltu bera raddmerki
tiltekna tengiliðarins skýrt fram.
Til að geta notað raddstýrt val verður þú að vista raddmerki viðkomandi
tengiliða í tækinu. Nánari upplýsingar er að finna í notendahandbók
tækisins.