■ Hringing flutt í tengda tækið
Ef þú vilt flytja hringingu úr hljóðbúnaðinum í tengda tækið skaltu
slökkva á hljóðbúnaðinum eða ýta á svartakkann og halda honum inni
í um tvær sekúndur. Þegar hringingin hefur verið flutt í tengda tækið
birtist .
Til að flytja hringinguna aftur í hljóðbúnaðinn skaltu kveikja
á hljóðbúnaðinum (ef slökkt er á honum) eða ýta á svartakkann
og halda honum inni í um tvær sekúndur.