■ Úrræðaleit
Ef ekki tekst að tengja hljóðbúnaðinn við samhæfa tækið skaltu gera
eftirfarandi:
• Gættu þess að hljóðbúnaðurinn sé hlaðinn, að kveikt sé á honum
og hann sé paraður við tækið.
• Gakktu úr skugga um að kveikt sé á Bluetooth í farsímanum.
• Gættu þess að hljóðbúnaðurinn sé í innan við 10 metra (33 feta)
fjarlægð frá tækinu og að engin raftæki séu staðsett á milli hans
og tækisins.
Ef nafn þess aðila sem hringir í þig birtist ekki á skjá hljóðbúnaðarins, þó
að það sé vistað í tengda tækinu, athugaðu þá hvort tækið styðji sniðið
PBAP Bluetooth og farsímakerfið gefi upp númer þess sem hringir.
U p p l ý s i n g a r u m r a f h l ö ð u o g h l e ð s l u t æ k i
18