Speakerphone HF 510 - Búnaður festur við sólskyggni

background image

Búnaður festur við sólskyggni

Hægt er að festa hljóðbúnaðinn við sólskyggni bílsins með meðfylgjandi
klemmu.

1. Hljóðbúnaðurinn er festur við

klemmuna með því að setja gripið
á klemmunni inn í raufina aftan
á hljóðbúnaðinum (1). Snúðu
hljóðbúnaðinum réttsælis þar
til hann festist á sínum stað (2).
(Til að losa hljóðbúnaðinn
snýrðu honum rangsælis.)

2. Renndu klemmunni

á sólskyggnið hjá ökumanni
eða farþega (3), og vefðu
ólinni sem fest er við
klemmuna utan um
sólskyggnið aftan frá.

3. Þræddu ólina gegnum

raufina á klemmunni (4).

Strekktu á ólinni til að
hljóðbúnaðurinn haldist
á sínum stað og ýttu
króknum og ólarendanum
fast á franska rennilásinn
á ólinni.

4. Leggðu sólskyggnið upp

að loftinu (5).

background image

U p p s e t n i n g í b í l

12