Speakerphone HF 510 - Búnaður festur við framrúðu

background image

Búnaður festur við framrúðu

Hægt er að festa hljóðbúnaðinn við framrúðuna með meðfylgjandi
festingu.

1. Settu gripið á festingunni

inn í raufina aftan
á hljóðbúnaðinum (1).
Snúðu hljóðbúnaðinum
réttsælis þar til hann
festist á sínum stað (2).

2. Finndu góðan stað

á framrúðunni þar sem
festa má búnaðinn og
þrífðu glerið vandlega
með gluggahreinsiefni
og hreinum klút.

Ef umhverfishiti er innan við +15°C (60°F) skaltu hita glerið og
sogskálinu varlega með hárþurrku til að búnaðurinn festist vel
á rúðunni. Gættu þess að hita rúðuna ekki of mikið þannig að
hún skemmist.

3. Þrýstu sogskálinni á rúðuna (3) og snúðu festingunni réttsælis (4) til

að lofttæmi myndist milli sogskálarinnar og rúðunnar. Gættu þess að
sogskálin sé vandlega fest.

4. Snúðu hljóðbúnaðinum eins og þú vilt hafa hann.

Til að losa hljóðbúnaðinn úr festingunni snýrðu honum rangsælis.

Til að losa sogskálina frá rúðunni skaltu snúa festingunni rangsælis
og toga í bandið sem er sogskálarbrúninni.

background image

U p p s e t n i n g í b í l

13