Speakerphone HF 510 - Almennar öryggisleiðbeiningar

background image

Almennar öryggisleiðbeiningar

Á myndinni má sjá hvar festa má
búnaðinn.

Þegar þú kemur hljóðbúnaði fyrir í bíl
skaltu gæta þess að hann trufli ekki
né komi í veg fyrir að bíllinn og það
sem í honum er virki eins og til er
ætlast (t.d. loftpúðar) eða skyggi
á útsýni við akstur.

Gættu þess að útþenslusvið
loftpúðanna sé ekki skert á nokkurn
hátt. Notaðu aðeins hljóðbúnaðinn ef hægt er að gera það á öruggan
hátt við öll akstursskilyrði.

Ef nota á hljóðbúnað sem festur er við sólskyggni skaltu gæta þess að
sólskyggnið liggi upp að loftinu.

Ekki laga uppsetningu á tækinu á meðan þú ekur.

background image

U p p s e t n i n g í b í l

11