Speakerphone HF 510 - Hljóðbúnaðurinn tengdur handvirkt

background image

Hljóðbúnaðurinn tengdur handvirkt

Þegar kveikt er á hljóðbúnaðinum reynir hann að tengjast tækinu sem
síðast var tengt við hann.

Þegar hljóðbúnaður er tengdur handvirkt við tækið sem síðast var notað
(t.d. eftir að tenging hefur rofnað) skaltu gæta þess að kveikt sé á hinu
tækinu og halda síðan svartakkanum inni í um tvær sekúndur. Að öðrum
kosti skaltu slökkva á hljóðbúnaðinum og kveikja síðan á honum aftur.
Til að tengja hljóðbúnaðinn við annað parað tæki skaltu koma
tengingunni á í Bluetooth-valmynd tækisins.

Einnig kann að vera hægt að stilla tækið þannig að hljóðbúnaðurinn
tengist því sjálfvirkt. Í Nokia-tækjum er þessi möguleiki virkjaður með
því að breyta stillingum fyrir pöruð tæki í Bluetooth-valmyndinni.

background image

U p p s e t n i n g í b í l

10