
Slökkt
Til að slökkva ýtirðu á rofann. Hljóðbúnaðurinn sendir frá sér lækkandi
píphljóð, rauða stöðuljósið blikkar einu sinni og það slokknar á skjánum.
Hafi hljóðbúnaðurinn ekki verið tengdur pöruðu tæki innan hálftíma er
sjálfkrafa slökkt á honum.
Skjárinn dökknar sjálfkrafa til að spara orku ef hljóðbúnaðurinn hefur
ekki verið notaður innan tíu sekúndna.