Kveikt
Til að kveikja ýtirðu á rofann. Hljóðbúnaðurinn sendir frá sér hækkandi
píphljóð, græna stöðuljósið blikkar einu sinni og það kviknar á skjánum.
Hljóðbúnaðurinn reynir að tengjast tækinu sem síðast var tengt honum
(
birtist).
Þegar hljóðbúnaðurinn er tengdur tækinu og tilbúinn til notkunar birtist
hleðsluvísirinn og Bluetooth-heiti tækisins á skjánum.
T æ k i ð t e k i ð í n o t k u n
8